Heilsukokkur.is í loftiğ
Skrifağ 10. nóvember, 2011

Voru að setja í loftið nýja heimasíðu heilsukokkur.is. Á síðunni er hægt að skoða girnilegar og hollar uppskriftir ásamt því að nálgast upplýsingar um námskeið. Endilega tékkið á síðunni og finnið ykkur holla góða uppskrift til að hafa í matinn.

Til baka