Nörda bloggiđ
HTML5 Canvas
Skrifađ 31. ágúst, 2011 af Gísla
Smashing Magazine er reglulega með áhugaverðar greinar. Rakst á eina frá þeim þar sem var farið yfir kosti og galla á að vinna myndir fyrir vefsíður. Hér er farið í hvernig hægt er að bæta transparent noise á mynd með Canvas. Kemur nokkuð ve...
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig
Icon í notendaviđmóti
Skrifađ 18. ágúst, 2011 af Gísla
Las áhugaverða grein áðan um notkun á iconum í viðmóti notenda. Það var talað um mikilvægi þess að merking icons komist til skila til notandans. Hann Peter Steen komst að því að aðallega "nördar" átta sig á hlekkjunum sem er oftast notaður t...
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig
WebGL og HTML5 eru öflugt tól
Skrifađ 16. ágúst, 2011 af Gísla
Rakst á þetta á netinu áðan, þetta er gert með WebGL og HTML5. Skemmtilegt concept til að sýna möguleikana, það er líka ótrúlega áhugavert að sjá hvað álagið eykst á örgjörvunum þegar demo-ið er sett í gang. Mæli með því að þið tékkið á þess...
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig
LastPass
Skrifađ 12. ágúst, 2011 af Gísla
Margir eru farnir að nota LastPass til að halda utan um lykilorðin sín. Fólk leggur mikið traust á þjónustur af þessu tagi þar sem lykilorðin geta gefið aðgang að mikilvægum gögnum. Nýlega kom grunur upp um að LastPass hafi verið hakkað og h...
Lesa meira 1 hafa tjáđ skođun sína
Mokk.me
Skrifađ 31. maí, 2011 af Gísla
Í dag eru farsímar ekki lengur bara símar, heldur oft nær því að vera tölva heldur en sími. Hér er soldið skemmtilegt tól sem hægt er að nota til að búa til einföld mock up sem hægt er að nota og prufa. Auðvitað er þetta takmörkunum háð, t.d...
Lesa meira Vertu fyrstur til ađ tjá ţig