Booking Unit

Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá forsniðna lausn í bókunarvél, gengur hún undir heitinu BookingUnit. Hægt er að velja um útlit og aðlaga síðan með lit og myndum. Lausnin hentar vel fyrir til dæmis gistiheimili og snyrtistofur.

Flott forsíða sýnir yfirlit yfir vörurnar, hægt er að velja hverja vöru og skoða hana betur. Viðskiptavinir geta nýskráð sig og í framhaldinu innskráð sig og gengið frá pöntunum. Kerfið veitir yfirlit bókunar og staðfestingar.

Stofngjald  159.990kr. án vsk. og mánaðagjald 6.990kr. án vsk.

Til viðbótar má tengja síðuna við greiðslukerfi og/eða reikningakerfi, sá möguleiki er ólíkur í verði eftir því hvernig er farið að og hvað á við í hvert skipti. Ef þetta er lausnin fyrir þig hafðu samband strax í dag.


Frekari upplýsingar um bókunarkerfið

Bókunarvél

Auk þess að bjóða upp á þessa fyrirfram skilgreindu lausn er boðið uppá bókunarkerfið í sérsmíð. Fjöldi fyrirtækja í ólíkum starfstéttum hafa þegar nýtt sér bókunarvél Unit.is, fyrirtæki hafa meðal annars notað kerfið til að bjóða viðskiptavinum sínum að bóka hótelherbergi, íþróttaaðstöðu, tíma á snyrtistofum, nudd og fleira.

Mikil ánægja hefur verið með kerfið sem auðvelt er að laga að aðstæðum hverju sinni

Viltu meiri upplýsingar?

Sendu okkur nafn, netfang, símanúmer og fyrirtæki og við höfum samband við þig.