Við búum til það sem þig vantar

Hvort sem það er hefðbundin lausn með fersku úliti eða framúrstefnuleg nýsmíð þá er Unit málið.

Tengingar við samfélagsmiðla og smíði lendingarsíðna fyrir Facebook hafa í auknu mæli verið unnar af Unit.

Þrátt fyrir að megin áhersla sé lögð á uppsetningu vefja í WebMan vefumsjónarkerfi Unit þá tökum við einnig að okkur vefsmíði í Open Source lausnum svo sem Joomla og Wordpress.

Frekari upplýsingar um Webman

SÚrsmÝ­i

Við hjá Unit höfum áralanga reynslu í að setja upp sérsmíðaðar lausnir, sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. Unit getur boðið sérsmíðaðar lausnir sem standa mjög framarlega og starfsmenn deildarinnar hafa sett upp sérsmíðir sem standa einar og sér eða eru tengdar við aðrar afurðir. Sem dæmi má nefna vefverslanir tengdar við birgðabókhald eins og t.d. heimasíða Hátækni, séraðlagaðar bókunarvélar með eins og bilahotel.is. Auk þess er boðið uppá tengingar við hinar ýmsu greiðslugáttir til að auðvelda viðskiptavinum að bjóða uppá rafræn viðskipti á heimasíðum sínum. Alla þessa reynslu og ótal aðra góða eiginleika er að finna hjá starfsmönnum Unit, og það er ástæðan fyrir því að þú ættir að velja Unit.is

Viltu meiri upplřsingar?

Sendu okkur nafn, netfang, sÝman˙mer og fyrirtŠki og vi­ h÷fum samband vi­ ■ig.